Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sjálfbærar hámarksveiðar
ENSKA
maximum sustainable catch
Svið
umhverfismál
Dæmi
Ríkisstjórnirnar, en fulltrúar þeirra með fullt umboð hafa undirritað samning þennan, sem hafa hliðsjón af sameiginlegum hagsmunum sínum af túnfiskstofnum og stofnum áþekkra fisktegunda í Atlantshafi og vilja vinna sameiginlega að því að viðhalda ástandi þessara fiskstofna þannig að unnt sé að stunda sjálfbærar hámarksveiðar til fæðuöflunar og annarra nota...

Rit
ALÞJÓÐASAMNINGUR UM VERNDUN TÚNFISKA Í ATLANTSHAFI, 14.5.1966
Skjal nr.
T02Siccat
Aðalorð
hámarksveiðar - orðflokkur no. kyn kvk.
Önnur málfræði
ft.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira